Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Skuggaleg framtíð?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er ekki orðið vandalaust að finna óskorinn blett á skepnunni, félagar....

Dagsetning:

03. 09. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Össur Skarphéðinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skuggi Ingibjargar Sólrúnar. Blendnar tilfinningar eru vegna ákvörðunar Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur um að bjóða sig fram til formanns í Samfylkingunni árið 2005.