Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Slæmar fréttir, félagar, við erum ekki í tölu stórvelda. Það var bara ruglast á fánum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég þarf ekkert að vera duglegur að borða grautinn minn til að verða stór. Davíð vill alveg leika við mig þó ég sé minnstur af öllum.....

Dagsetning:

05. 04. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Björn Bjarnason
- Davíð Oddsson
- Halldór Ásgrímsson
- Gæsin

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Íslenski fáninn var líklega brenndur fyrir misskilning, segir utanríkis-ráðherrra; Mótmælendur vissu ekkert um Ísland. MÓTMÆLI: "Mér skilst að það fólk sem brenndi íslenska fánann í Kaupmannahöfn hafi talið sig vera að brenna breska fánann