Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Snjall maður, Guðni, lætur fitubollurnar losa sig við spikið með erfiðri fjallgöngu og þegar upp er komið éta þær fjallið fyrir hann.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég sauma bara á þig nokkrar verkamannabætur, svo það beri ekki eins mikið á því hvað þú ert orðinn skrambi fínn í tauinu, góði...

Dagsetning:

04. 02. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Guðni Ágústsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kjötfjallið: Gott í megrun. Segir Guðni Ágústsson.