Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Snúðu þér undan, Ási minn, nú er allt búið. Það þolir enginn þjóðarsátt, kosningaþing og töluna 13 í ofanálag ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það var nú varla hægt að búast við því, Dóri minn. Þú hefur ekki verið tekinn í "engla" tölu hjá Mogganum eins og ég, góði...

Dagsetning:

17. 10. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Ásmundur Stefánsson
- Svavar Gestsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.