Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Spennandi keppni er nú hafin um það hvort menn eigi frekar að hittast í Kántríbæ eða í kaupfélaginu!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vinstri stjórninni gengur bærilega í baráttunni gegn stóriðju. - Og er nú talið að sjö til átta Kröflur vanti til þess að næg orka sé tiltæk.

Dagsetning:

24. 08. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Hallbjörn Jóhann Hjartarson
- Erlendur Einarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hallbjörn Hjartarson lætur ekki deigan síga: Söng kántrílög fyrir tæplega 3.000 vallargesti