Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Standið kyrr, bjánarnir ykkar. Þetta er kannski eina tækifærið sem þið hafið á ævinni til að falla fyrir konunglegri kúlu...!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Getið þér ekki gert eitthvað læknir!? - Stytt á honum eyrun eða eitthvað? - áður en hann drepur okkur bæði?

Dagsetning:

26. 08. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Karl Gústaf (Svíakonungur)

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Svíakonungur fær að veiða 10 hreindýr