Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Stjáni vill fá hland, bróðir. Hann heimtar lyfjapróf...!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ísland verður nú varla land hins himneska friðar þó það takist að útrýma farfuglum og flugvélum.

Dagsetning:

03. 10. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Kristján Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stenst krónan náttúruhamfarir á alþjóðlegum gjaldeyrismörkuðum? Kristján segir að það verði að fella gengið.