Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Stoppaðu kauða, þetta er hann, þetta er hann, þetta er brennuvargurinn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

27. 01. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Búkolla
- Guðni Ágústsson
- Steingrímur Jóhann Sigfússon

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Farið að hitna undir Guðna. Steingrímur J Sigfússon, Ég fullyrði að væri þetta Þýskaland eða önnur Evrópulönd þá væri farið hitna ekki síður undir afturendanum á hæstvirtum landbúnaðarráðherra Guðna Ágústsyni.