Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Stríðsherrann okkar lætur varla standa á sér þegar að landhernaði kemur, enda aldrei fyrr haft svona marga vaska menn undir vopnum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er aldrei of varlega farið með litlu krílin á þessum línuívilnunartímum.

Dagsetning:

29. 05. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Björn Bjarnason
- Guðni Ágústsson
- Halldór Ásgrímsson
- Ísólfur Gylfi Pálmason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Finnlandsforseti til Moskvu til að reyna að semja um Kosovo: Sífellt fleiri vilja hóta Milosevic landhernaði.