Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Stundum held ég að þið, þessir opinberu embættismenn séu ekki mennskir. Þú ert búinn að koma öllum þessum yndislegu sægreifabörnum til að hágráta með þessum skepnuskap....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

06. 03. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Ragnarsson
- Sigurður Þórðarsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Greiða ber erfðaskatt af kvóta. Ríkisendurskoðun telur að greiða skuli erfðafjárskatt af fiskikvóta.