Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Súludansinn á undir högg að sækja hjá borginni þrátt fyrir listrænann stimpil frá hinu háa alþingi.
Mynd af handahófi
Sigmund.is
HANN er bara eins og aðrir landsmenn, hæstvirtur ráðherra. Með allt niður um sig í fjármálum, búinn að missa hús og bíl, og kominn með sinn plastpoka í sumarbústaðinn til frúarinnar....
Dagsetning:
12. 11. 2001
Einstaklingar á mynd:
-
Helgi Hjörvar
-
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Borgaryfirvöld leita nýrra leiða: Vilja banna súlustaði -í gegnum endurskoðað aðalskipulag.