Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Súpa vitringanna þótti frekar þunnur þréttándi, naglalaust bænakvak blandað pólitísku trausti.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

15. 01. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Karl Sigurbjörnsson
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fátækt til umræðu Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson,og biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, gerðu báðir fátækt að umtalsefni í ávarpi