Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Sveitarstjórnar-skelfir sér um að sveitarstjórnarmenn fái fyrstir í skóinn að þessu sinni.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það má Jón þó eiga, að hann kann að striplast á skandinavísku. - En Árni virðist bara vera alveg fyrirmunað að koma upp nokkru hljóði nema á þessu kríuskersmáli!!

Dagsetning:

23. 11. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Birgir Björn Sigurjónsson
- Eiríkur Jónsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Samningarnir erfiðir mörgum sveitafélögum. Skelfileg mistök, sagði Einar Oddur Kristjánsson í umræðum á Alþingi.