Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Svingaðu henni betur maður. - Ég verð að dreifa þessu vel yfir atkvæðin, þetta er nú kosningalán!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú verður að halda ofboðslega fast, Finnur litli, þetta er svo lítið skref, það má bara færa annan fótinn.

Dagsetning:

05. 04. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Ragnar Arnalds
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kosningalán í útlöndum Alþingi neitaði Steingrími Hermannssyni, formanni Framsóknarflokksins, um fé til að fleyta nokkrum skuldugustu fyrirtækjunum í sjávarútvegi fram yfir kjördag. Eftir að þing hefur verið rofið heimtar Steingrímur að fá þetta fé til útdeilingar og krefst þess í ríkisstjórninni að tekið verði 120 milljóna króna kosningalán í útlöndum.