Dagsetning:
05. 04. 1983
Einstaklingar á mynd:
-
Ragnar Arnalds
-
Steingrímur Hermannsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Kosningalán í útlöndum
Alþingi neitaði Steingrími Hermannssyni, formanni Framsóknarflokksins, um fé til að fleyta nokkrum skuldugustu fyrirtækjunum í sjávarútvegi fram yfir kjördag. Eftir að þing hefur verið rofið heimtar Steingrímur að fá þetta fé til útdeilingar og krefst þess í ríkisstjórninni að tekið verði 120 milljóna króna kosningalán í útlöndum.