Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Svingaðu henni betur maður. - Ég verð að dreifa þessu vel yfir atkvæðin, þetta er nú kosningalán!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég vildi óska að þetta væri ekki vöruvél. - Ég er svo slæmur í öxlinni eftir þá síðustu!

Dagsetning:

05. 04. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Ragnar Arnalds
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kosningalán í útlöndum Alþingi neitaði Steingrími Hermannssyni, formanni Framsóknarflokksins, um fé til að fleyta nokkrum skuldugustu fyrirtækjunum í sjávarútvegi fram yfir kjördag. Eftir að þing hefur verið rofið heimtar Steingrímur að fá þetta fé til útdeilingar og krefst þess í ríkisstjórninni að tekið verði 120 milljóna króna kosningalán í útlöndum.