Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svo er bara að velja fallegasta brosið!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

13. 03. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Geir Hallgrímsson
- Ólafur Jóhannesson
- Gylfi Þ. Gíslason
- Lúðvík Jósepsson
- Matthías Á. Mathiesen
- Karvel Pálmason
- Páll Líndal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Eignast reykvíkingar sína "frelsisstyttu"? - Hugmynd um að reisa vita í Viðey til minningar um sjómenn og verkamenn Páll Líndal borgarlögmaður hefur varpað fram þeirri hugmynd í bréfi til borgarráðs að viti sem einnig væri minnismerki verði reistur á vesturströnd Viðeyjar, enda kæmi ....