Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona á að ná þeim ekta!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona, Össi minn, þetta máttu nú pólitíkusarnir hafa í gamla daga, "útataðir í aur upp fyrir haus" eftir hvert Borgarnes-skítkastið.

Dagsetning:

09. 04. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Albert Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.