Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Svona, áfram með smjörið. Það hljóta að vera einhverjir fleiri en Jóhanna, Guðmundur G., Svavar og Þorsteinn, sem okkur er skítsama um?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það mátti svo sem vita að vinsælasti gaflarinn vildi framabrautina teppalagða...

Dagsetning:

29. 01. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Jóhanna Sigurðardóttir
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Jón Baldvin Hannibalsson: Þingnefndir verði strax sendar til Eystrasaltsríkjanna