Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
SVONA Benni minn, varstu ekki búinn að drekka kakóið þitt?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Rétt Gísli minn, það er kominn tími til að gera eins og kollegar okkar í Ameríku og kalla þessar gellur fyrir þingið og láta þær segja sögur sínar.

Dagsetning:

27. 03. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Páll Bragi Pétursson
- Benedikt Davíðsson
- Björn Grétar Sveinsson
- Ingibjörg Rannveig Guðmundsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Árás á verkalýðshreyfinguna -segir í ályktun miðstjórnar ASÍ. Forseti ASÍ segir ríkisstjórnina gera hverja atlöguna á fætur annari.