Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona ekkert múður, þú skalt sko á hverja einustu útsölu í landinu, ómyndin þín.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta er alveg vonlaust, góði, það er ekki lengur einn einasta krata-titt að hafa. Stofninn þurrkaðist gjörsamlega út í síðustu sveitarkosningum!!

Dagsetning:

21. 08. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Verðbólgudraugurinn
- Gæsin
- Davíð Oddsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Útsölur draga úr verðbólgu.