Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona Halldór minn. Ekki viltu að ljóti karlinn taki þig?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þð er nú meira að geta hlaupið svona frá þessu, hvernig eigum við að vita hvernig á að tylla henni saman aftur.

Dagsetning:

13. 08. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Vantar upplýsingar
- Halldór Ásgrímsson
- Reagan, Ronald Wilson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bandaríkjamenn fengu kröfum sínum framgengt. 51% allra hvalafurðanna verður að neyta hér á landi. Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra: Vonsvikinn. Hefði kosið aðra lausn.