Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona, Halldór minn. Það er nú ekki eins og ég sé að gutla þetta nótalaus, góði!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta er líka stórsparnaður í blaðakaupum, elskan, efnið helst alveg glænýtt, eins og það hafi verið skrifað í dag!!

Dagsetning:

26. 02. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Ragnarsson
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Falsaðar aflaskýrslur Spilað á kvótann Þorskaflinn færður yfir á ýsu, grálúðu og karfa. Halldór Ásgrímsson: Full ástæða til að ætla að slíkt hafi komið fyrir. Örðugt með eftirlit.