Svo er verið að álasa okkur fyrir dugnaðarleysi í kjarabaráttunni. Ég er viss um að það er enginn okkar með undir eitthundrað þúsundum á mánuði nema þá kannski ræstitæknirinn!
Clinton lætur af embætti.
Falsaðar aflaskýrslur
Spilað á kvótann
Þorskaflinn færður yfir á ýsu, grálúðu og karfa. Halldór Ásgrímsson: Full ástæða til að ætla að slíkt hafi komið fyrir. Örðugt með eftirlit.