Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
SVONA heim með ykkur aftur, það þýðir ekkert að flýja hingað þótt þið hafið verið rænd lífsbjörginni.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

25. 11. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Tanni
- Þorskurinn
- Kristján Ragnarsson
- Gæsin
- Almúginn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forsætisráðherra hefur mælt fyrir þingsályktunartillögu um nýja byggðastefnu. Spyrnt við þróun síðustu missera.