Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona Kiddi minn. Nú skal ég gera. - Maður má víst ekki nema örstutt meðan þjóðarsáttin er ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Kæru bræður. - Aðal brennivínsverðbólguvandinn er sá að okkur hefur ekki tekist að drekka fyrir þá upphæð, sem ákveðin er í fjárlögunum. - Og til að koma í veg fyrir þá hrollvekju, sem framundan er, verði nú þegar hafin markviss

Dagsetning:

24. 11. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Guðjón Arnar Kristjánsson
- Kristján Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kjaradeila yfirmanna á fiskiskipum og útvegsmanna leyst: Einhverju stysta verkfalli Íslandssögunnar var aflýst um klukkan tvö í gær. Samninganefnd Farmanna- og fiskimannasambandsins samþykkti þá að skrifa undir samning við Landsamband íslenskra útvegsmanna.