Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona, komdu nú, Palli minn. Það þýðir ekkert að veðja á sveitina, hún er öll að fara í eyði.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta er nú með öllu, elskurnar mínar. - Fargjald, fram og til baka, - Reykjavík - Stykkishólmur - Lúx - Svartahaf - Reykjavík!!

Dagsetning:

21. 03. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Jón Helgason
- Steingrímur Hermannsson
- Páll Bragi Pétursson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Steingrímur Hermannsson á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins: "Framsóknarmenn hefji nýja sókn í þéttbýli" "Megum aldrei halda fram hlut strjálbýlis á kostnað þéttbýlis," sagði forsætisráðherra.