Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona Konni minn, segðu nú lýðnum brandarann um nýjustu himnasendinguna sem við fengum frá Framsókn...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
VINSTRI sameiningin gengur að venju, flokksbrotin skríða heim og að heiman eftir því hvar þau telja líklegra að ná endurkjöri...

Dagsetning:

16. 12. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Ragnarsson
- Siv Friðleifsdóttir
- Þorskurinn
- Þorsteinn Pálsson
- Almúginn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Framsókn. Afgreiddu veðsetningarfrumvarpið. Þingmenn Framsóknar samþykktu í gær frumvarp um samningsveð verði lagt fram og telja ákvæði um veðsetningu aflaheimilda orðið viðunandi.