Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona, kvótaþjófurinn þinn, opnaðu kjaftinn á þér almennilega.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞÓRARINN sleppur nú varla í þetta skipti með því að kasta beinum fyrir úlfahjörðina. Fíni jeppinn hans fer varla langt í benssínleysinu . . .

Dagsetning:

26. 10. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Árni Matthías Mathíesen
- Kristján Loftson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Segja fæðuvistfræði mikilvægan þátt vísindaveiða. Gagnlegt að skoða magainnihald hvala.