Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Svona strákar komið nú og segið pabba hvernig þetta gerðist!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þó stjórnin sé talin bæði heyrnarlaus og mállaus, getur hún þó enn veifað lýðnum!!

Dagsetning:

19. 10. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Geir Hallgrímsson
- Gunnar Thoroddsen
- Steingrímur Hermannsson
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ríkisstjórnin: "Tiltekin, afmörkuð mál" rædd við stjórnarandstöðu