Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona, Svavar minn. Ekki viltu að flokkurinn missi hundaleyfið?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þessi er ennþá verri en stóri tómi pakkinn sem við fengum á síðustu kosningajólum. Þennan má bara alls ekki opna fyrr en á þarnæstu jólum.

Dagsetning:

15. 11. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Svavar Gestsson
- Össur Skarphéðinsson
- Guðrún Helgadóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Kristín Ólafsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Össur Skarphéðinsson: "Kláðann þarf að hreinsa" Össur Skarphéðinsson, ritstjóri Þjóðviljans og einn af andófshópnum, hélt því fram í gær að Alþýðubandalagið væri að fara í gegnum pólitíska hundahreinsun.