Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona, svona, Keikó minn, þetta er miklu þægilegri klæðnaður en föðurlandið, nú þaftu bara aðeins að lyfta upp þegar þú hittir skvísur.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Jaa soo, þetta er svo þessi fræga "Ólafsgjá"?

Dagsetning:

21. 11. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Foster, Jeff
- Hallur Hallsson
- Keikó

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hvalur á hrakhólum: Keikó gæti orðið Skoti -eða Íri. "Vísindamenn hafa viðurkennt að Keikó vilji ekki frelsi" segir í skoska blaðinu Daily Record. Í blaðinu segir að eigendur Keikós,