Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Svona, svona, það er ekki öll nótt úti enn um að finna einhverja hvalaskvísu handa þér. Ég skil þis svo vel, ég væri líka orðinn hundleiður á þessum dekkjum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Getum við bara sent hana til Rússlands og beðið þá aðeins að strekkja á henni!?

Dagsetning:

27. 11. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Foster, Jeff
- Hallur Hallsson
- Keikó
- Þorskurinn
- Lundinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hallur Hallsson segir bjartsýni ríkja um að Keikó aðlagist öðrum háhyrningum: Keikó gæti þó þurft að fara aftur til útlanda -ef vísindaverkefnið heppnast ekki - þó ekki útilokað að hann verði hér áfram