Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Svona, þér ætti ekki að vera nein hætta búin að mæta Össuri núna, Ingibjörg mín, komin með líknarbelgi allt um kring.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

12. 03. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Ingibjörg Pálmadóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kjör öryrkja og aldraðra endurskoðuð fyrir 15 apríl. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, sagði við upphaf miðstjórnarfundar flokksins í Reykjavík í gær að kjör aldraðra og öryrkja væru sá málaflokkur sem flokkurinn legði nú mesta áherslu ......