Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Svona. Þið getið hætt þessu glotti! Það vill enginn sjá að mynda okkur, nema ég sé öskuillur og þið hágrenjandi.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

09. 07. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Sighvatur Kristinn Björgvinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. En sú hræsni! Um fjölmiðlana og gamla fólkið. Eftir Sighvat Björgvinsson. Fjölmiðlarnir hafa ekki nokkurn áhuga á málefnum aldraða fólksins. Það er engin frétt ef ekki er hægt að sýna gamalmenni grátandi.