Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona út með hann, það er kominn tími til að þið mígið í saltan sjó, drengir mínir,
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það þýðir ekkert að þrasa við hann. Hann hlýtur að vera einn af þeim sem lentu í þessu alþjóða stærðfræði úrtaki....

Dagsetning:

01. 06. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Árni Matthías Mathiesen
- Jóhann Sigurjónsson
- Þorskurinn
- Össur Skarphéðinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fréttablaðið, mið.30.maí 18.25. Össur gagnrýnir HAFRÓ. Formaður Samfylkingarinnar, Össur Skarphéðinsson, segir að taka verði til endurskoðunar rannsóknir Hafrannsóknastofnunarinnar þar sem enginn sýnilegur árangur sé af þorskveiðiráðgjöf hennar mörg undanfarin ár.