Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
TAKTU þá hár úr hala mínum strákur og legðu það á jörðina . . .
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nú fínkembum við kotið, piltar. - Einn í hlöðuna, annar í fjárhúsið. Ég skal sjá um að leita undir koddunum!!

Dagsetning:

25. 03. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Búkolla
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Kristján Ragnarsson
- Margrét Sæunn Frímannsdóttir
- Sighvatur Kristinn Björgvinsson
- Tanni
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Styð ekki að mjólkurkúnni verði slátrað -segir Davíð Oddsson forsætisráðherra. Davíð Oddsson forsætisráðherra vill ekki að gengið verði fram af offorsi gagnvart sjávarútvegsfyrirtækjum landsins.