Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Tekst Robba ref að gleypa Rauðhettu litlu í annað sinn?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það gat ekki verið að vinsælasti pólitíkusinn léti þei Bush, saddam, Gorba og Jóni Baldvin eftir alla athyglina í þessari stórkostlegustu fjölmiðlaveislu allra tíma.

Dagsetning:

18. 03. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Friðrik Pálsson
- Róbert Birgir Agnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stjórnarformaður SH segir að veruleg samlegðaráhrif yrðu af sameiningu stóru fisksölusamtakanna tveggja. Telur sterk rök fyrir sameiningu SH og SÍF.