Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Tekst Verslurráði að bjarga "Leikfanginu ljúfa" úr klóm pólitíkusanna?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Uss, við sópum nú þessum "tittlingaskít" bara undir teppið hjá hinu draslinu, Egill minn...

Dagsetning:

15. 03. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Ragnar Halldórsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Krónan dugir ekki Verzlunarráðið hefur um árabil haft frumkvæði um góðar hugmyndir til lausnar efnahagsvanda Íslendinga. Margt af því hefur komið til framkvæmda, sumt nú með síðustu kjarasamningum. Ein tillaga ráðsins er að við fáum annan gjaldmiðil í stað krónunnar.