Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þá ætti draumur Kristjáns um að verða olíufursti að fara að rætast!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Loks hillir undir það að hvert byggt ból geti eignast sína eigin sinfóníuhljómsveit, þar eð fjöldi hljómsveitar-meðlima er ekki lengur neitt aðalatriði, heldur á hve mörg hljóðfæri hver getur spilað!!

Dagsetning:

06. 02. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Loðnuflotinn keyrður á lýsi? "Næsta skrefið í lýsisbrennslunni gæti verið að keyra loðnuflotann á lýsinu, fara alla leiðina með þetta. Lýsisbrennslan hefur komið mjög vel út í verksmiðjunni í Siglufirði