Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þá ætti nú að vera búið að uppfylla alla hirðsiðina.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það ættu að vera hæg heimatökin hjá þjóðminjaverði að fá liðsinni frá frægum köppum að handan eins og farið er að tíðkast í heilbrigðisgeiranum.

Dagsetning:

01. 08. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Haraldur Jóhnnessen
- Georg Ólafsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Minnisblað embættis ríkislögreglustjóra. Saksóknara falið að fara með samskipti við Samkeppnisstofnun.