Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þá ætti nú að vera búið að uppfylla alla hirðsiðina.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞAÐ er heldur seint í rassinn gripið hjá háttvirtum. Eftir að Alþingi leyfði veðtöku í óveiddum kvóta lá ljóst fyrir hverjir réðu hvert hann synti.

Dagsetning:

01. 08. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Haraldur Jóhnnessen
- Georg Ólafsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Minnisblað embættis ríkislögreglustjóra. Saksóknara falið að fara með samskipti við Samkeppnisstofnun.