Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þá ætti nú Íslands-army að geta hlotið fullnaðarþjálfun á ástkæru fósturjörðinni áður en lagt er í hann til að bjarga heiminum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er fátt annað eftir til ráða í þessu heimsins besta kvótakerfi en að reyna að "flengja sjóinn"

Dagsetning:

29. 04. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Björn Bjarnason
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stefán Guðmundsson ætlar að flytja inn skriðdreka til Njarðvíkur í sumar. Hann hefur dreka í sigtinu og er í samstarfi við fjársterka aðila og hyggst selja ferðir með skriðdrekanum yfir torfærur. Skriðdreki í Njarðvík.