Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þá er að sjá hvort 15 milljarðar gefi nægan höggþunga til að kveða draugsa niður.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er alveg hættulaust að selja ríkisfyrirtækin, Davíð minn. Það er bara "Nebba-skatturinn", sem maður þarf að passa sig á.

Dagsetning:

09. 10. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Geir Hilmar Haarde
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fjárlög gegn verðbólgu. Sjaldan hefur fjárlagafrumvarpsins verið beðið af jafnmikilli eftirvæntingu og að þessu sinni. Ástæðan er sú að efnahagssérfræðingar telja aðgerðir í ríkisfjármálum hafa úrslitaáhrif á verðbólguþróun næstu missera. Geir H. ....