Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þá er nú komið að því að berja á forseta landsins.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég þarf ekkert að vera duglegur að borða grautinn minn til að verða stór. Davíð vill alveg leika við mig þó ég sé minnstur af öllum.....

Dagsetning:

28. 05. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Bónusgrísinn
- Gunnar Smári Egilsson
- Illugi Jökulsson
- Jón Ásgeir Jóhannesson
- Sigurður G Guðjónsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fjölmiðlalög samþykkt. Framsóknarmennirnir Kristinn H Gunnarsson og Jónína Bjartmarz studdu ekki frtumvarpið. Umræða um fjölmiðla frumvarpið stóð í 84 klukkustundir samfleytt á Alþingi. Lögin bíða nú staðfestingar forseta Íslands. Hart deilt um fjölmiðlalög í eldhúsdagsumræðum.