Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þá geta nú mótmælendur fjölmiðlalaga haldið áfram að gleðjast.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú verður að passa þig í hraða kaflanum, að þér verði ekki laus höndin svo skutullinn lendi nú ekki í áheyrendunum, góði!

Dagsetning:

02. 11. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Bónusgrísinn
- Gunnar Smári Egilsson
- Jón Ásgeir Jóhannesson
- Sigurður G Guðjónsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Og Vodafone kaupir Norðurljós á 3,6 milljarða.