Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þá kemur nú glaðningur dagsins frá stjórninni okkar, elskurnar mínar!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

22. 12. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Jóhann Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Steypa í einbýlishús hækkaði um 240 þús. Verð á steypu frá steypustöðvunum hækkaði að meðaltali um 10% af völdum sementshækkunarinnar eða hver rúmmetri um 1600 krónur, samkvæmt upplýsingum sem Mbl. fékk. Rúmmetrinn af steypu hækkaði úr 17.565 kr. í 19.179 kr. og steypukostnaður húsbyggjanda sem t.d. er að reisa um 150 fm einbýlishús hækkaði þannig á einum degi um 240 þúsund krónur.