Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þá langar svo til að þú haldir fræga ræðu, og tilkynnir svo um smá lyftingahöll að gjöf frá borgarstjóranum...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
"Því miður Magnús minn, við bætum þetta ekki. Toppstykkið er ekki einu sinnni tryggt hjá okkur!"

Dagsetning:

26. 11. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Gæsin
- Tanni
- Guðni Sigurjónsson
- Magnús Ver Magnússon
- Hjalti Árnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Tveir heimsmeistarar -allir Ísdlendingarnuir á verðlaunapall í HM í kraftlyftingum.