Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Þá þarftu ekki lengur að kvarta undan því að ekki séu smíðaðir stólar fyrir báðar kinnarnar, elskan!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum að taka sprettinn. Tíkin er búin að þefa upp slóðina!!

Dagsetning:

26. 08. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stærsti stóll í heimi smíðaður í Reykjavík: Stólsetan verður um 25 fermetrar Stærsti stóll í heimi er nú að rísa á fæturna við Suðurlandsbraut í Reykjavík. Byrjað var að setja stólinn saman í morgun, en hann verður sjö og hálfur metri á hæð og nokkurs konar tákn fyrir sýninguna Heimilið ´77 Mannvirkið teiknaði Þorkell Guðmundsson húsgagnaarkitekt og hafa þrjár blikksmiðjur unnið að smíðinni