Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það á ekki af okkur að ganga, Nonni. Fyrst fór álverið í vaskinn. Síðan 10 milljónir fyrir "Bermuda-skálina" Fiskistofnarnir hrundu, og ef ég þekki þessa gaura rétt , þá kostar þetta "A" ekki minna en 1.stk. handboltahöll....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú verður að snúa blaðinu við, Mummi minn, foringinn vill að við syngjum hitt lagið okkar!!

Dagsetning:

04. 04. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Tanni
- Kristján Arason
- Þorbergur Aðalsteinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ísland er A-þjóð.