ÞAÐ ætlar bara ekkert lát að verða á góðærinu hjá okkur, Dóra mín. Það verður ekki amalegt að eiga
þetta til að japla á ef einhvern tímann harðnar á dalnum....
Formaður útvegsbænda í Eyjum ætti ekki að gleyma sér svo í græðginni við útflutning á óunnu hráefni,að kalla þurfi "kibba kibba, komið þið greyin" lika hér í Eyjum.