Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það ætti nú að vera margfalt gjald fyrir svona sorp. - Ekki svo mikið sem blaðsíða úr Þjóðviljanum í tunnunni!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hvað er þetta, kelling. - Ætlarðu bara að setja nýtt Nóbels-met?

Dagsetning:

26. 11. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Adda Bára Sigfúsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Tillaga meirihlutans í framkvæmdaráði: 308 milljón kr. tekjur af sorphirðingargjaldi Ljóst er að samanlögð gjöld borgarbúa vegna sorphirðingar yrðu 308 milljónir króna samkvæmt tillögu þeirri sem framkvæmdaráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að leggja fyrir borgarráð. Með tilkomu gáma í stað tunna undir sorp frá atvinnurekstri myndu gjöld þessi hækka í 1-500 milljónir króna. Eins og fram kom í tillögunni er gjaldið fyrir sorphirðinguna 25% kostnaður á einstaklinga en 90% kostnaður á fyrirtæki. Yrði sorphirðingargjaldið hækkað í 100% yrðu gjöld til borgarinnar af sorphirðu um 800-1000 milljónir króna. Tillögurnar sem samþykktar voru munu ekki hvetja til hagræðingar að neinu marki, að vera auknar álögur á borgarbúa, einkum atvinnureksturinn," sagði Jónas.