Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Það ætti nú varla að valda miklum deilum þó menntamálaráðherra láti nokkra öskukarla fjúka ......
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það fer nú ekki að verða á færi nema þeirra útvöldu að fylgja öllu lengra.

Dagsetning:

27. 06. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Markús Örn Antonsson
- Sverrir Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sverrir Hermannsson um íslensku sjónvarpsstöðvarnar: Hella yfir okkur lágmenningu "Ég sakna þess að hafa ekki enn hið íslenska sjónvarp; ég hef þráð íslenskt sjónvarp og tel að íslenska þjóðin þurfi á því að halda. Báðar sjónvarpsstöðvarnar sem nú starfa hella yfir okkur efni úr útlendum lágmenningarruslatunnum."