Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það baðar nú enginn hana Lucy mína nema baða mig með, Matthías minn!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ör fjölgun í hornótta prestakyninu veldur orðið ugg í brjóstum margra.

Dagsetning:

04. 04. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Albert Guðmundsson
- Lucy
- Matthías Bjarnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Brýn þörf á hundahreinsun í Reykjavík - segir Matthías Bjarnason heilbrigðisráðherra. Matthías Bjarnason heilbrigðisráðherra segir að brýn þörf sé á að taka upp hundahreinsun í Reykjavík og að ekki verði til lengdar búið við það ófremdarástand sem ríkir í þessum efnum í borginni.